Húsaviðgerðir

  • Húsaviðgerðir
  • Verkbeiðni
  • Verkefni
  • Ástandsskoðun fasteigna
  • Ýmsar upplýsingar
  • Um okkur
  • Húsaviðgerðir
  • Verkbeiðni
  • Verkefni
  • Ástandsskoðun fasteigna
  • Ýmsar upplýsingar
  • Um okkur

Um okkur

Eitt af markmiðum okkar er að veita góða þjónustu á sviði viðgerða og viðhalds fasteigna.

Forsvarsmaður húsaviðgerða.is hefur yfir 20 ára reynslu í alhliða múrverki og viðgerðum og viðhaldi fasteigna.
Picture

Matthías Eyjólfsson​ framkvæmdastjóri

matti@husavidgerdir.is
Picture

Nám

• Sveinsbréf í múraraiðn 1998
• Meistarabréf í múraraiðn 2005
• Löggilding múrarameistara 2010
• Virkt starfsleyfi byggingastjóra

Námskeið og gæðastjórnun

• Masonry repair, Las Vegas, Nevada, 1999
• Concrete repair, Las Vegas, Nevada, 1999
• Weber construction and concrete repair, London,    England, 2002
• Cortec Corporation námskeið í tæringarvörnum í    burðarvirki í steypu, Saint Paul, Minnesota 2002
• Húsakoðun og matsækni, Endurmenntun 2019

• Inndælingar í óþéttar sprungur og plötuskil, 2019.

Sími

​565-7070

Tölvupóstur

info@husavidgerdir.is