Yfir 20 ára reynsla

Eitt af markmiðum okkar er að veita góða þjónustu á sviði viðgerða og viðhalds fasteigna.
Alhliða viðhald
og viðgerðir
fasteigna

Viðhald fasteigna

Allt múrverk innan- og utandyra, flotun inni og úti, steining, múrfiltun, múrklæðning án einangrunar. Þakskipti og gluggaskipti. Inndæling í lekar sprungur með sérstakri dælu.

Steining

Við höfum náð framúrskarandi árangri í viðgerðum og endursteiningu á eldri húsum í Vesturbæ, Hlíðum og víðar.

Vinnupallar

Við bjóðum upp á leigu á kerfisvinnupöllum ásamt uppsetningu og frágangi að verki loknu.

Um Húsaviðgerðir

Við veitum þér góða og faglega þjónustu á sviði viðgerða og viðhalds fasteigna.
Markmið okkar er að veita góða þjónustu á sviði viðgerða og viðhalds fasteigna. Forsvarsmaður fyrirtækisins hefur yfir 20 ára reynslu í alhliða múrverki, viðgerðum og viðhaldi fasteigna.

Við tökum að okkur fjölbreytt verkefni tengd viðgerðum og viðhaldi fasteigna. Ástandsskoðun fyrir almennt viðhald og viðgerðir fasteigna, fyrir kaup og sölu fasteigna og vegna leka. Við höfum yfir að ráða hitamyndavél og rakamælum til aðstoðar við ástandsskoðun fasteigna.
Vinnupallar til leigu
Vinnupallar til leigu

Vinnupallar til leigu,
uppsetning og niðurrif.

Ástandsskoðun
Ástandsskoðun

Við höfum yfir að ráð nýjustu tæki við ástandsskoðun fasteigna.

Múrfiltun
Múrfiltun

Endurnýjun veðurkápu húsa fyrir vatnsþéttni og fegurð.

Steining
Steining

Stórmeistarar í endursteiningu á eldri húsum og nýbyggingum.